SIGRÍÐUR SVEINBJÖRNSDÓTTIR Sigríður Sveinbjörnsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi

30. maí 1914. Hún lést 18. janúar síðastliðinn á dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn og fór útför hennar fram frá Raufarhafnarkirkju 25. janúar.