HÍK samþykkir samningana KENNARAR í Hinu íslenska kennarafélagi hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við ríkisvaldið með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þeirra sem atkvæði greiddu. Á kjörskrá í félaginu voru 1.161 og greiddu 719 atkvæði eða 61,9%.

HÍK samþykkir samningana

KENNARAR í Hinu íslenska kennarafélagi hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við ríkisvaldið með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þeirra sem atkvæði greiddu.

Á kjörskrá í félaginu voru 1.161 og greiddu 719 atkvæði eða 61,9%. Já sögðu 572 eða 79,5%, nei 117 eða 16,3% og auðir seðlar voru 30 eða 4,2%.