NÚ stendur yfir á Café 17, Laugavegi 91, sýning á málverkum Margrétar Báru Sigmundsdóttur. Á sýningunni eru bæði vatns­ og olíumálverk sem flest eru unnin á sl. ári. Aðalviðfangsefni eru fantasíur tengdar fólki, framtíðinni og eilífðarmálunum. Margrét Bára hefur starfað við listmálun undanfarin ár og hefur víða sýnt verk sín. Sýningunni lýkur 1. febrúar.
Margrét Bára sýnir

á Café 17

NÚ stendur yfir á Café 17, Laugavegi 91, sýning á málverkum Margrétar Báru Sigmundsdóttur.

Á sýningunni eru bæði vatns­ og olíumálverk sem flest eru unnin á sl. ári. Aðalviðfangsefni eru fantasíur tengdar fólki, framtíðinni og eilífðarmálunum.

Margrét Bára hefur starfað við listmálun undanfarin ár og hefur víða sýnt verk sín.

Sýningunni lýkur 1. febrúar.

VERK Margrétar Báru í Café 17.