30. janúar 1998 | Innlendar fréttir | 60 orð

Viðeyjarferð Halaleikhópsins

Í TILEFNI af fimm ára afmæli Halaleikhópsins hefur verið ákveðið að fara með Slysavarnadeildinni Ingólfi í Reykjavík og taka þátt í björgunaræfingu með þeim. Meðal annars verður farið á fluglínuæfingu.

Viðeyjarferð

Halaleikhópsins

Í TILEFNI af fimm ára afmæli Halaleikhópsins hefur verið ákveðið að fara með Slysavarnadeildinni Ingólfi í Reykjavík og taka þátt í björgunaræfingu með þeim. Meðal annars verður farið á fluglínuæfingu.

Lagt verður af stað til Viðeyjar laugardaginn 31. janúar kl. 10 frá smábátabryggjunni fyrir norðan Kolaportið. Stendur síðan til að vera með kakósamsæti í Viðeyjarstofu að æfingu lokinni.Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.