Í dag er miðvikudagur 7. október 280. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs húsi, sem af komast, eigi framar reiða sig á þann sem sló þá, heldur munu þeir með trúfestu reiða sig á Drottin, hinn heilaga í Ísrael. (Jesaja 10, 20.
Í dag er miðvikudagur 7. október 280. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs húsi, sem af komast, eigi framar reiða sig á þann sem sló þá, heldur munu þeir með trúfestu reiða sig á Drottin, hinn heilaga í Ísrael.

(Jesaja 10, 20.)

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Brúarfoss, Helgafell og Stapafell komu í gær. Hilda Knudsen fór í gær. Fuguyoshi Maru 18 kom í gær og fer í dag. Lagarfoss kemur í dag. Reykjafoss fór á strönd í gær.

Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss fer í dag. Svalbakur og Mermaid Hawk koma í dag. Svyatoy Andrey fóru í gær.

Fréttir

Bóksala félags kaþólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17­18.

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvallagötu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla miðvikudaga frá kl. 16­18.

Mannamót

Árskógar 4. Kl. 9­12.30 handavinna, kl. 9­12 baðþjónusta, kl. 9.30 ganga og léttar æfingar með tónlist, kl. 13­16.30 handavinna og opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska.

Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið.

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Kóræfing kl. 17­19 í dag. Ath. að öll starfsemi félagsins er í Ásgarði, Glæsibæ.

Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið frá kl. 13­17, kaffi og meðlæti frá kl. 15­16, Handavinna frá kl. 14­18, frjáls spilamennska kl. 13­17. Næstkomandi laugardag verður opið frá kl. 14­16.30, Ólafur B. Ólafsson sér um hljóðfæraleik, Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir óperusöngkona syngur. Haukur Hafsteinsson kemur kl. 15.30 og fjallar um lífeyrismál aldraðra. Kaffiveitingar.

Furugerði 1. Kl. 9 aðstoð við böðun, hárgreiðsla, bókband, almenn handavinna og fótaaðgerðir, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 15 kaffiveitingar. Messað verður föstudaginn 9. október kl. 14, prestur sr. Kristín Pálsdóttir.

Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9­16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, umsjón Ragnar og Guðlaug. Frá hádegi spilasalur opinn. Myndlistasýning Bjargar Ísaksdóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020.

Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánudögum og miðvikudögum hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hópur 3 kl. 11.10. Handavinnustofan opin á fimmtudögun kl. 13­16.

Hraunbær 105. Kl. 9­14 bókband og öskjugerð, kl. 9­16.30 bútasaumur, kl. 9­17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12­13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð.

Hæðargarður. Kl. 9­11 dagblöðin og kaffi, handavinna: perlusaumur fyrir hádegi og postulínsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum.

Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13. jóga, kl. 15 frjáls dans og kaffiveitingar, teiknun og málun.

Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10­13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. 13­17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar.

Vesturgata 7. Kl. 9­10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15­12 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 boccia, myndlistarkensla og postulínsmálun kl. 14.30 kaffiveitingar.

Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10 bútasaumur og handmennt almenn kl. 10.15 boccia, bankaþjónusta Búnaðarbankinn, kl. 11.45 hádegismatur kl. 14.45 kaffi, kl. 14­15.30 dansinn dunar.

Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.10 sögustund. Bankinn opinn frá kl. 13-13.30, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, kl. 9­16.30 leirmunagerð, kl. 9­16 fótaaðgerðastofan opin.

Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.

Hvítabandsfélagar. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 7. október kl. 20.

ITC-deildin Fífa, Kópavogi, heldur kynningarfund í kvöld kl. 20.15 að Digranesvegi 12. Fundurinn er öllum opinn.

ITC-deildin Korpa, heldur fund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð. Á dagskrá er m.a. fræðsla um heilun. Allir velkomnir.

Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Haustfundur í Skíðaskálanum Hveradölum fimmtudaginn 8. október. Farið með rútu frá Fákafeni 11 kl. 18.30. Upplýsingar í síma 568 8188.

Sjálfsbjörg á Höfuðborgarsvæðinu. Félagsvist í kvöld kl. 19.30.

Stokkseyringafélagið í Reykjavík og nágrenni. Heldur aðalfund sinn sunnudaginn 11. október í Fóstbræðraheimilinu Langholtsveg 111, kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar.

Minningarkort

Minningarkort Barnaheilla, til stuðnings málefnum barna, fást afgreidd á skrifstofu samtakanna að Laugavegi 7 eða í síma 561 0545. Gíróþjónusta.

Minningarkort Vinafélags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru afgreidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils.

Minningaspjöld Málræktarsjóðs fást í Íslenskri málstöð og eru afgreidd í s. 552 8530 gegn heimsendingu gíróseðils.