STÖÐUMYND B SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á ólympíuskákmótinu í Elista í sögulegri viðureign Hollendinga og Bandaríkjamanna. Jeroen Piket (2.605), Hollandi, var með hvítt, en Nick deFirmian (2.605), Bandaríkjunum, hafði svart og átti leik. 35. ­ Re5!! 36. fxe5 ­ dxe5 37.
STÖÐUMYND B SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á ólympíuskákmótinu í Elista í sögulegri viðureign Hollendinga og Bandaríkjamanna. Jeroen Piket (2.605), Hollandi, var með hvítt, en Nick deFirmian (2.605), Bandaríkjunum, hafði svart og átti leik. 35. ­ Re5!! 36. fxe5 ­ dxe5 37. d6 ­ Re8 38. Bd1 ­ exd4 39. e5 ­ fxe5 40. Hxe5 ­ Rf6 41. He7 ­ d3 42. Hxd7 ­ Rxd7 43. Df5 ­ Da7+ 44. Kf1 ­ Da8 45. De6+ ­ Kh8 og hvítur gafst upp. Öðrum skákum í viðureigninni lyktaði á sama veg svo Bandaríkjamenn unnu fáheyrðan stórsigur, 4­0. Yermolinsky vann Timman, Seirawan sigraði Van Wely og Kaidanov lagði Nijboer að velli.