HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu að vestanverðu kl. 20 og fer um Háskólahverfið og Grímstaðaholt suður í Skerjafjörð. Síðan verður farið með ströndinni út í Bakkavör og yfir Valhúsahæðina. Þaðan með strönd Kollafjarðar niður á Höfn að Hafnarhúsinu. Allir eru velkomnir.
Gönguferð um Seltjarnarnes

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu að vestanverðu kl. 20 og fer um Háskólahverfið og Grímstaðaholt suður í Skerjafjörð.

Síðan verður farið með ströndinni út í Bakkavör og yfir Valhúsahæðina. Þaðan með strönd Kollafjarðar niður á Höfn að Hafnarhúsinu. Allir eru velkomnir.