GOSPELSYSTUR Kvennakórs Reykjavíkur verða með tónleika í Grindavíkurkirkju í dag, laugardag, kl. 17. Víða verður komið við í efnistökum en aðaláhersla lögð á negrasálma. Gospelkórinn er nýjasti kór Kvennakórs Reykjavíkur. Í kórnum eru yfir 100 félagar. Stjórnandi og stofnandi kórsins er Margrét Pálmadóttir og undirleikari er Ástríður Haraldsdóttir.
Gospelsystur í Grindavík
GOSPELSYSTUR Kvennakórs
Reykjavíkur verða með tónleika í Grindavíkurkirkju í dag, laugardag, kl. 17.
Víða verður komið við í efnistökum en aðaláhersla lögð á negrasálma. Gospelkórinn er nýjasti kór Kvennakórs Reykjavíkur. Í kórnum eru yfir 100 félagar. Stjórnandi og stofnandi kórsins er Margrét Pálmadóttir og undirleikari er Ástríður Haraldsdóttir.