RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Ragnheiður Guðmundsdóttir fæddist að Króki í Ásahreppi 16. ágúst 1929. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 14. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 26. maí.