16. september 1999 | Viðskiptablað | 79 orð

Aukin þjónusta TNT Hraðflutninga

TNT Hraðflutningar taka nú á móti sendingum til kl. 18 þriðjudaga til föstudaga en til 15.30 á mánudögum eftir að Flugleiðir og TNT endurnýjuðu samning sín á milli, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Íslandspósti sem er umboðsaðili alþjóðahraðflutningafyrirtækisins TNT.
Aukin þjónusta TNT

Hraðflutninga

TNT Hraðflutningar taka nú á móti sendingum til kl. 18 þriðjudaga til föstudaga en til 15.30 á mánudögum eftir að Flugleiðir og TNT endurnýjuðu samning sín á milli, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Íslandspósti sem er umboðsaðili alþjóðahraðflutningafyrirtækisins TNT.

Undanfarið hafa Flugleiðir flogið fyrir TNT á milli Kölnar og Liege í Belgíu en nýgerður samningur felur í sér að Flugleiðir fljúga með sendingar fyrir TNT frá Liege til Bandaríkjanna með viðkomu á Íslandi.Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.