Á gömlum stól situr ungur maður undir mynd af rennandi vatni. Þeir hafa ólík hlutskipti: fortíðin gleymir öðrum, framtíðin hinum. Þegar maðurinn fer situr stóllinn eftir. Höfundurinn er skáld í Reykjavík.


KRISTJÁN HREINSSON

STÓLL OG MAÐUR

Á gömlum stól

situr ungur maður

undir mynd

af rennandi vatni.



Þeir hafa

ólík hlutskipti:

fortíðin gleymir öðrum,

framtíðin hinum.



Þegar maðurinn fer

situr stóllinn eftir.

Höfundurinn er skáld í Reykjavík.