Fimmtudagsspilamennskan Fimmtudaginn 6. janúar mættu 14 pör að spila. Spilaður var howell með 2 spilum á milli para. Miðlungur var 156 og lokastaða varð þessi: Gunnlaugur Karlsson - Ásm.

Fimmtudagsspilamennskan

Fimmtudaginn 6. janúar mættu 14 pör að spila. Spilaður var howell með 2 spilum á milli para. Miðlungur var 156 og lokastaða varð þessi:

Gunnlaugur Karlsson - Ásm. Örnólfsson 188

Úlfar Kristinnsson - Pétur Steinþórsson 181

Þorsteinn Joenssen - Kristinn Karlsson 178

Fimmtudaginn 13. janúar komu 10 pör að spila og spilaður var howell með 3 spilum á milli para. Miðlungur var 108 og lokastaða varð þessi:

Jórunn Fjeldsted - Helgi Samúelsson 125

Ormarr Snæbj.ss.- Sturla Snæbjörnsson 125

Valdimar Sveinsson - Óli Bj. Gunnarss. 119

Fimmtudaginn 20. janúar mættu 18 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur var 216 og lokastaða varð þessi:

N/S

Ómar Olgeirss. - Páll Þórsson 247

Birkir Jónss. - Bogi Sigurbjörnss. 236

Kristjana Steingrd. - Sigrún Pétursd. 220

A/V

Ásmundur Örnólfss. - Gunnl. Karlsson 267

Jórunn Fjeldsted - Helgi Samúelsson 243

Unnar A.Guðmundss. - Þorst. Joenssen 236

Gunnlaugur og Ásmundur hafa forustu bæði í flestum bronsstigum skoruðum og hæstu prósentuskor janúarmánaðar, 46 stig og 61,80 %.

Bæði bronsstigin og prósentuskorin gefa gæsilega vinninga á Þrjá frakka.