GULLBRÚÐKAUP . Í dag, föstudaginn 19. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Freyja Norðdahl og Þórður Guðmundsson, vélfræðingur, Reykjaborg, Mosfellsbæ. Þórður er fyrrverandi stöðvarstjóri Dælustöðvar hitaveitunnar að Reykjum. Þau eru að...
GULLBRÚÐKAUP . Í dag, föstudaginn 19. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Freyja Norðdahl og Þórður Guðmundsson, vélfræðingur, Reykjaborg, Mosfellsbæ. Þórður er fyrrverandi stöðvarstjóri Dælustöðvar hitaveitunnar að Reykjum. Þau eru að heiman.