NÝLEGA sendi Háskólaútgáfan frá sér bókina Kristnitakan á Íslandi eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson. Bókin er ein þriggja bóka sem útgáfan sendir frá sér í tilefni 1000 ára afmælis kristnitökunnar og er gefin út í 1000 tölusettum eintökum.
NÝLEGA sendi Háskólaútgáfan frá sér bókina Kristnitakan á Íslandi eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson. Bókin er ein þriggja bóka sem útgáfan sendir frá sér í tilefni 1000 ára afmælis kristnitökunnar og er gefin út í 1000 tölusettum eintökum. Af þessu tilefni færðu höfundurinn og Jörundur Guðmundsson, forstöðumaður Háskólaútgáfunnar, biskupi, herra Karli Sigurbjörnssyni, fyrsta tölusetta eintakið.