Hvítur á leik Staðan kom upp 2.4. á svæðamóti sem haldið var í Sao Paulo í Brasílíu og lauk í júní. Hvítt hafði alþjóðlegi meistarinn Eduardo Limp (2420) gegn landa sínum stórmeistaranum Gilberto Milos (2620) frá Brasilíu. 19. hxg6! axb3 19...
Hvítur á leik
Staðan kom upp 2.4. á svæðamóti sem haldið var í Sao Paulo í Brasílíu og lauk í júní. Hvítt hafði alþjóðlegi meistarinn
Eduardo Limp
(2420) gegn landa sínum stórmeistaranum
Gilberto Milos
(2620) frá Brasilíu.
19. hxg6! axb3
19...hxg6 væri vel svarað með 20. Bxg6 og hvítur hefur stórsókn.
20. gxf7+ Kxf7 21. Dxb3! Da5 22. Bb5! Kg8 23. Dxd5 Rb8 24. c4 Db6 25. Bxb8! Bxb5 26. Hxh6 Bxc4 27. Df5
og svartur gafst upp, enda stutt í mátið.