Á miðri 16. öld lærðu Evrópumenn að þekkja te og tekatla í gegnum höndlun við hið fjarlæga austur. Þessi teketill er frá Konunglegu dönsku postulínsverksmiðjunni, en skreytingin var gerð...
Á miðri 16. öld lærðu Evrópumenn að þekkja te og tekatla í gegnum höndlun við hið fjarlæga austur. Þessi teketill er frá Konunglegu dönsku postulínsverksmiðjunni, en skreytingin var gerð 1919.