Þetta fallega mahóníborð hannaði hinn þekkti húsgagnahönnuður Tommi Parsinger, sem fæddist 1903 og dó 1981. Hann rak lengi búð í New York þar sem hann seldi húsgögn sín sem þóttu sérdeilis falleg og vel...
Þetta fallega mahóníborð hannaði hinn þekkti húsgagnahönnuður Tommi Parsinger, sem fæddist 1903 og dó 1981. Hann rak lengi búð í New York þar sem hann seldi húsgögn sín sem þóttu sérdeilis falleg og vel hönnuð.