Þýskaland: Stjórnir myndaðar Berlín. Reuter. RÍKISSTJÓRNIR hafa verið myndaðar í þremur af fimm sambandsríkjum í austurhluta Þýskalands þar sem kosið var 14. þessa mánaðar.
Þýskaland: Stjórnir myndaðar Berlín. Reuter.
RÍKISSTJÓRNIR hafa verið myndaðar í þremur af fimm sambandsríkjum í austurhluta Þýskalands þar sem kosið var 14. þessa mánaðar.
Í Th¨uringen og MecklenburgVorpommern tókst samkomulag um stjórnarmyndun milli kristilegra demókrata, sigurvegara kosninganna, og frjálsra demókrata. Í Brandenborg mynda jafnaðarmenn hins vegar stjórn með frjálsum demókrötum og Bandalagi 90, sem samanstendur af umhverfisverndarsinnum og ýmsum frumkvöðlum byltingarinnar fyrir ári.