PRISTINA, Kosovo. 30. mars 2001. Það er auðvelt að tjá sig með börnum þótt maður tali ekki sama mál og þau. Nokkrir krakkar spiluðu fótbolta í húsasundi í Pristina og þótti þeim gaman að sýna listir sínar fyrir framan myndavélina.
PRISTINA, Kosovo. 30. mars 2001. Það er auðvelt að tjá sig með börnum þótt maður tali ekki sama mál og þau. Nokkrir krakkar spiluðu fótbolta í húsasundi í Pristina og þótti þeim gaman að sýna listir sínar fyrir framan myndavélina. Með reglulegu millibili hættu þau samt að spila og stilltu sér upp fyrir framan mig, skælbrosandi, og biðu eftir flassi.