Línurnar að hinum einstaka, en þó um leið undarlega kunnuglega Rammstein-hljóm eru lagðar strax í fyrsta lagi, hinu rosalega "Wollt Ihr Das Bett In Flammen Sehen".

Línurnar að hinum einstaka, en þó um leið undarlega kunnuglega Rammstein-hljóm eru lagðar strax í fyrsta lagi, hinu rosalega "Wollt Ihr Das Bett In Flammen Sehen".

Hér er að finna flestar hliðar sveitarinnar; níðþunga en afar melódíska rokkara ("Der Meister"), grípandi hausaskakara ("Asche Zu Asche"), hryllilega fallegar ballöður ("Seeman") og það sem færi best á að kalla einfaldlega Rammstein-rokk ("Rammstein").

Heildarmyndin þó að vísu dulítið brokkgeng.