11. maí 2001 | Forsíða | 43 orð | 1 mynd

Hjónavígsla í Auga Lundúna

FYRSTA hjónavígslan í Auga Lundúna, stærsta parísarhjóli heims, fór fram í gær.
FYRSTA hjónavígslan í Auga Lundúna, stærsta parísarhjóli heims, fór fram í gær.

Hjónin Simon Stapleton og Dawn Bottomley kyssast hér eftir að hafa verið gefin saman í einum af belgjum hjólsins sem var reist í tilefni af árþúsundamótunum og trónir tignarlega á suðurbakka Thames.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.