Brosnan: Leikur njósnara í mynd Boormans.
Brosnan: Leikur njósnara í mynd Boormans.
Stjörnubíó hyggst frumsýna þann 15. júní nýjustu mynd John Boormans, Skraddarann í Panama eða The Tailor of Panama , sem byggð er á bók eftir John Le Carré .
Stjörnubíó hyggst frumsýna þann 15. júní nýjustu mynd John Boormans, Skraddarann í Panama eða The Tailor of Panama , sem byggð er á bók eftir John Le Carré . Með helstu hlutverk fara Pierce Brosnan, Geoffrey Rush og Jamie Lee Curtis en myndin gerist í Panama eins og heitið gefur til kynna og segir af njósnum sem skraddari nokkur flækist í.