SKEPNAN sem stekkur upp úr vatninu er furðuleg, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Hún er mynduð úr hlutum sjö dýra. Og að sjálfsögðu er spurt eftirfarandi spurningar: Úr hvaða dýrum er skepnan búin...
SKEPNAN sem stekkur upp úr vatninu er furðuleg, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Hún er mynduð úr hlutum sjö dýra. Og að sjálfsögðu er spurt eftirfarandi spurningar: Úr hvaða dýrum er skepnan búin til?