Í dag er fimmtudagur 14. febrúar, 45. dagur ársins 2002. Valentínusardagur. Orð dagsins: Þjónn Drottins á ekki að eiga í ófriði, heldur á hann að vera ljúfur við alla, góður fræðari, þolinn í þrautum, hógvær er hann agar þá, sem skipast í móti.

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Arnarfell, Sigurbjörg ST-055, Sigurbjörg Óf-001, Skálafell og Goðafoss koma í dag.

Hafnarfjarðarhöfn: Brúarfoss og Rán fóru í gær.

Mannamót

Aflagrandi 40. Kl 9 vinnustofa, kl 10 boccia, kl 13 vinnustofa, myndmennt og bað.

Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, opin handavinnustofan, bókband og öskjugerð, kl. 9.45-10 helgistund, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Allar upplýsingar í s. 5352700.

Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30-14.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-12 myndlist, kl. 9-16 handavinna, kl. 10-17 fótaaðgerð, kl. 14 dans. Félagsvist á morgun kl. 13.30.

Eldri borgarar í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Félagsstarfið Hlaðhömrum er á þriðju- og fimmtudögum kl. 13-16.30, spil og föndur. Jóga á föstudögum kl. 11. Kóræfingar hjá Vorboðum, kór eldri borgara í Mosfellsbæ á Hlaðhömrum fimmtudaga kl. 17-19. Púttkennsla í íþróttahúsinu á sunnudögum kl.11. Uppl. hjá Svanhildi í s. 5868014 kl. 13-16. Uppl. um fót-, hand- og andlitssnyrtingu, hárgreiðslu og fótanudd, s. 5668060 kl. 8-16.

Félagsstarfið Furugerði 1. Kl. 9 aðstoð við böðun, smíðar, útskurður, leirmunagerð og glerskurðarnámskeið, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 13.30 boccia. Messa verður föstudaginn 25. febrúar kl. 14, prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerðiskórinn syngur undir stjórn Ingunnar Guðmundsdóttur.

Félagsstarfið. Dalbraut 18-20. Kl. 9-12 aðstoð við böðun, kl. 9-16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 9-13 handavinnustofan opin, kl. 9.30 danskennsla, kl. 14.30 söngstund.

Félagsstarfið, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 10 hársnyrting, kl. 11 leikfimi, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15 bingó.

Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Pútt í Bæjarútgerð kl 10-11:30. Glerskurður kl. 13. Á morgun myndlist kl 13, bridge kl. 13:30. Leikhúsferð, verður farin fimmtud. 21. feb. í Borgarleikhúsið að sjá "Boðorðin níu". Skráning í Hraunseli s. 555-0142. Rúta frá Hraunseli kl 19:15 Aðgöngumiðar afhentir á morgun föstudag kl:13-16. Félagsmiðstöðin Hraunsel verður lokuð vegna flutnings í Flatahraun 3 í næstu viku 18. feb. til 22 feb. Vígsla nýrrar félagsmiðstövar verður laugard. 23. feb. kl 14.

Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Spilakvöld á Álftanesi í kvöld kl. 19.30 á vegum Lionsklúbbs Bessastaðahrepps. Akstur samkvæmt venju.

Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan opin virka daga frá kl. 10-13. Kaffi, blöðin og matur í hádeginu. Fimmtud: Brids kl. 13. Brids fyrir byrjendur kl. 19.30. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir í Ásgarði í Glæsibæ, Söng- og gamanleikirnir "Í lífsins ólgusjó" og "Fugl í búri". Sýningar: Miðviku- og föstudaga kl. 14 og sunnudaga kl. 16. Miðapantanir í síma: 588-2111, 568-8092 og 551-2203. Ferð á vegum fræðslunefndar FEB á Listasafn Íslands miðvikudaginn 20. febrúar kl. 14. Mæting við Listasafnið. Uppl. á skrifstofu FEB. kl. 10-16 s.5882111.

Félagsstarfið, Hæðargarði 31. Kl. 9-16.30 glerskurður, kl. 9-13 hárgreiðsla, kl. 9-16 böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 15.15 dans. Opið alla sunnudaga frá kl. 14-16 blöðin og kaffi.

Gerðuberg , félagsstarf. Sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9. 30, kl. 10.30 helgistund, umsjón Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni í Fella- og Hólakirkju. Frá hádegi spilasalur og vinnstofur opin, m.a þrívíddarmyndir unnar. Fimmtud. 28. feb. Leikhúsferð í Borgarleikhúsið "Boðorðin níu", skráning hafin. Upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720.

Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9 handavinna, kl. 9.05 og kl. 9.50 leikfimi, kl. 9.30 klippimyndir, kl. 15 rammavefnaður, kl. 13 gler og postulín, kl. 16.20 og kl. 17.15 kínversk leikfimi, kl. 17 myndlist, kl. 20 gömlu dansarnir, kl. 21 línudans.

Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9 og kl. 10 jóga, kl. 9.15 postulínsmálun, kl. 13 brids, kl. 13-16 handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum, kl. 17 línudans.

Hraunbær 105. Kl. 9 opin vinnustofa, bútasaumur, kortagerð og perlusaumur, kl. 9.45 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 14 félagsvist.

Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun og bútasaumur, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. Hársnyrting og fótaaðgerð.

Norðurbrún 1. Kl. 9 tréskurður og opin vinnustofa, kl. 10-11 ganga, kl. 10-15 leirmunanámskeið.

Vesturgata 7. Kl. 9 fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 aðstoð við böðun, kl. 9.15-15.30 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 kóræfing, kl. 17-20 leirmótun.

Vitatorg . Kl. 9 smíði og hárgreiðsla, kl. 9.30 glerskurður og morgunstund, kl. 10 fótaaðgerðir og boccia, kl. 13 handmennt og frjálst spil, kl. 14 leikfimi. Kirkjuferð verði í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði miðvikud. 20. feb. Uppl. í síma 561-0300. Spiluð verður félagsvist í kvöld kl. 20.

Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60, fundur í umsjá Fjólu Guðleifsdóttur hefst með kaffi kl. 16. Allar konur velkomnar.

ÍAK, Íþróttafélag aldraðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.15 í Digraneskirkju.

Gullsmárabrids. Eldri borgarar spila brids í Gullsmára 13 mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13.

Sjálfsbjörg, félagsheimilið Hátúni 12. Tafl í félagsheimilinu kl. 19.

Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, leikfimi kl. 11 í Bláa salnum.

Úrvalsfólk Vorfagnaðurinn verður á Hótel Sögu, Súlnasal, föstud.15. feb kl. 19.

Nokkrir miðar hafa losnað vegna veikinda, ósóttar pantanir óskast sóttar sem fyrst í Lágmúla 4, s. 585-4000 .

Seyðfirðingafélagið. Sólarkaffi Seyðfirðinga verður haldið í Fannborg 8, Gjábakka, sunnudaginn 17. febrúar kl. 15. Mætið stundvíslega.

Aðalfundur knattspyrnudeildar Hauka verður haldinn í kvöld kl. 20 í hátíðarsal félagsins að Ásvöllum. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning nýrrar stjórnar. Önnur mál.

Íslenska bútasaumsfélagið . Munið félagsfundinn í dag fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20 í safnaðarheimili Háteigskirkju. Nýir félagar velkomnir.

Fræðslu og orlofsdagar eldri borgara í Skálholti. Boðið er til fræðslu- og orlofsdaga í Skálholti 4.-6. mars Skráning fer fram á skrifstofu ellimálaráðs í síma 557-1666 netfang: ellim@centrum.is og í Skálholtsskóla, sími 486-8870 netfang: rektor@skalh

(II.Tím. 2, 24.)