Elvis Costello
Elvis Costello
HINN hornspengdi Elvis Costello gefur út nýja plötu um miðjan apríl. Síðasta plata með nýju efni frá meistaranum, Brutal Youth , kom út 1994. Platan mun heita When I was Cruel og á henni sýnir Costello á sér grófari hlið en hann hefur að undanförnu...
HINN hornspengdi Elvis Costello gefur út nýja plötu um miðjan apríl. Síðasta plata með nýju efni frá meistaranum, Brutal Youth, kom út 1994. Platan mun heita When I was Cruel og á henni sýnir Costello á sér grófari hlið en hann hefur að undanförnu gert.