Vilborg Dagbjartsdóttir vottaði Lindgren virðingu sína.
Vilborg Dagbjartsdóttir vottaði Lindgren virðingu sína.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
LISTAKLÚBBUR Leikhúskjallarans stóð fyrir minningardagskrá til heiðurs Astrid Lindgren mánudagskvöldið 4. febrúar en hún lést sem kunnugt er hinn 28. janúar, 94 ára að aldri. Atriði og söngvar úr verkum skáldkonunnar voru flutt en fram komu m.a.
LISTAKLÚBBUR Leikhúskjallarans stóð fyrir minningardagskrá til heiðurs Astrid Lindgren mánudagskvöldið 4. febrúar en hún lést sem kunnugt er hinn 28. janúar, 94 ára að aldri. Atriði og söngvar úr verkum skáldkonunnar voru flutt en fram komu m.a. Atli Rafn Sigurðarson, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Sigurður Sigurjónsson, Silja Aðalsteinsdóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir.