Já eða nei? Eru þessar fjóru lárettu línur allar samsíða? Er jafnt bil á milli þeirra aftast og fremst? Já eða nei? Það er bannað að mæla áður en maður kíkir á svarið. Stór, stærri, stærstur - langstærstur? Hver af þessum herramönnum er stærstur?

Já eða nei?

Eru þessar fjóru lárettu línur allar samsíða? Er jafnt bil á milli þeirra aftast og fremst? Já eða nei?

Það er bannað að mæla áður en maður kíkir á svarið.

Stór, stærri, stærstur - langstærstur?

Hver af þessum herramönnum er stærstur? Sá aftasti? Láttu ekki spæla í þér augun og prófaðu jafnvel að mæla þá með reglustiku.