HERMENN vinna við að hreinsa olíumengunina við borgina Dumbria á Atlantshafsströnd Spánar. Olían frá olíuskipinu Prestige, sem sökk 19. nóvember, heldur áfram að berast upp á ströndina og nú einnig í...
HERMENN vinna við að hreinsa olíumengunina við borgina Dumbria á Atlantshafsströnd Spánar. Olían frá olíuskipinu Prestige, sem sökk 19. nóvember, heldur áfram að berast upp á ströndina og nú einnig í Frakklandi.