Opnun kosningaskrifstofu VG í Skagafirði. Vinstrihreyfingin - grænt framboð opnar fyrstu kosningaskrifstofu sína í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar að Aðalgötu 20, Sauðárkróki, á morgun, sunnudaginn 23. febrúar kl. 14.
Opnun kosningaskrifstofu VG í Skagafirði. Vinstrihreyfingin - grænt framboð opnar fyrstu kosningaskrifstofu sína í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar að Aðalgötu 20, Sauðárkróki, á morgun, sunnudaginn 23. febrúar kl. 14. Efstu menn listans, Jón Bjarnason, Árni Steinar Jóhannsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Hildur Traustadóttir og Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir ávarpa gesti á opnuninni. Kaffiveitingar og allir velkomnir.