BOSNÍSKI stórmeistarinn, Ivan Sokolov, teflir vel á stórmóti Hróksins á Kjarvalsstöðum. Í gær lenti enski stórmeistarinn, Luke McShane, í miklum þrengingum gegn honum og fann enga vörn við markvissum aðgerðum Bosníumannsins.
BOSNÍSKI stórmeistarinn, Ivan Sokolov, teflir vel á stórmóti Hróksins á Kjarvalsstöðum. Í gær lenti enski stórmeistarinn, Luke McShane, í miklum þrengingum gegn honum og fann enga vörn við markvissum aðgerðum Bosníumannsins.

Hvítt: Sokolov Svart: McShane Drottningarbragð

1.d4 Rf6 2.c4 e6 3.Rc3 d5 4.cxd5 exd5 5.Bg5 Be7 6.e3 0-0 7.Bd3 Rbd7 8.Rf3 He8 9.Dc2 Rf8 10.0-0 c6 11.h3 g6 12.Bh6 Re6 13.Re5 Rg7 14.g4 --

Hvítur kemur í veg fyrir, að svartur létti á stöðunni með 14. -- Bf5.

14. -- Rd7 15.f4 Bf8 16.Df2 Rxe5

Nýr leikur, sem gefur svarti óvirka stöðu. Hann á ekki auðvelt með að losa um sig, t.d. 16...f6 17.Rf3 Rb6 18.Hae1 Bd7 19.Kh1 He7 20.f5 gxf5 21.g5 He6 22.Hg1 fxg5 23.Bxg5 De8 24.Re2 h6 25.Bf4 Dh5 26.Hg3 Be8 27.Heg1 Hg6 28.Be5 Hxg3 29.Dxg3 Df7 30.Rf4 Hd8 31.Bxg7 og svartur gafst upp (Christiansen - van der Sterren, Luzern 1989).

17.fxe5 Be6 18.Re2 Be7 19.Rf4 Bh4 20.Df3 Hf8 21.Kh2 De7 22.Rg2 Bg5 23.Bxg5 Dxg5 24.Hf2 f5

Svartur er illa settur, eftir 24...h5 25.Df6 Dxf6 (25...Dh6 26.g5 Dh7) 26.exf6 Re8 27.gxh5 gxh5 28.Hg1 Kh8 29.Be2 Rd6 30.Bxh5 o.s.frv.

25.exf6 Re8 26.Haf1 Rxf6 27.Dg3 Hae8

Eða 27...Kg7 28.Be2 Rd7 29.Hxf8 Hxf8 30.Hxf8 Rxf8 (30...Kxf8 31.Dc7 De7 32.Dxb7) 31.Dc7+ Kg8 32.Dxb7 og hvítur á peð yfir og betra tafl.

Sjá stöðumynd

28.Hxf6 Hxf6 29.h4 Hxf1 30.hxg5 Hd1 31.Rf4 Hd2+ 32.Kh3 Bf7 33.Df3 Hf8 34.b4 Hxa2 35.b5 a5 36.bxa6 bxa6 37.e4 dxe4 38.Bxe4 Ha4 39.d5 He8 40.Rh5! gxh5

Eftir 40. -- H4xe4 41.Rf6+ Kf8 42.Rxe8 Hxe8 vinnur hvítur. 41.Bxh7+ Kf8 42.gxh5 He7

Svartur er varnarlaus, eftir 42...Hb4 43.g6 Hb7 44.Df6 He3+ 45.Kg2 Heb3 46.gxf7 o.s.frv.

43.g6 Hb7 44.h6 Hab4 45.g7+ Ke8 46.Bg6

og svartur gafst upp, því að hann verður mát í nokkrum leikjum, eftir 46. -- Bxg6 47.g8D+ o.s.frv.

Bragi Kristjánsson