Ólöf De Bont frá Bros ehf. afhenti Álfheiði Árnadóttur, deildarstjóra meðgöngudeildar, vélina fyrir hönd fyrirtækisins.
Ólöf De Bont frá Bros ehf. afhenti Álfheiði Árnadóttur, deildarstjóra meðgöngudeildar, vélina fyrir hönd fyrirtækisins.
GÓÐ gjöf bættist við tækjakost Landspítalans - háskólasjúkrahúss á dögunum. Fyrirtækið Bros ehf. gaf meðgöngudeild spítalans vél sem aðstoðar við mjólkurgjöf hjá mjólkandi mæðrum sem fæða fyrirbura.

GÓÐ gjöf bættist við tækjakost Landspítalans - háskólasjúkrahúss á dögunum.

Fyrirtækið Bros ehf. gaf meðgöngudeild spítalans vél sem aðstoðar við mjólkurgjöf hjá mjólkandi mæðrum sem fæða fyrirbura. Vélin, sem er af Symphony-gerð, mun vafalítið koma deildinni að miklu gagni.