19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Tvísköttunarsamningur gerður við Írland

UNDIRRITAÐUR hefur verið í Dublin samningur milli Íslands og Írlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir.
UNDIRRITAÐUR hefur verið í Dublin samningur milli Íslands og Írlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá

skattlagningu á tekjur og eignir. Af hálfu Írlands undirritaði samninginn Tom Parlon, varafjármálaráðherra Írlands, en af hálfu Íslands Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra á Írlandi með aðsetur í London. Gerð samningsins var í höndum fulltrúa fjármálaráðuneyta, ríkisskattstjóra og utanríkisráðuneyta landanna.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.