29. júní 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Meirihluti vill leyfa giftingar samkynhneigðra

RÚMLEGA 87% þjóðarinnar vilja leyfa samkynhneigðum einstaklingum að gifta sig, og þar af vilja 69% að samkynhneigðir fái að gifta sig í kirkju. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar IMG Gallup.
RÚMLEGA 87% þjóðarinnar vilja leyfa samkynhneigðum einstaklingum að gifta sig, og þar af vilja 69% að samkynhneigðir fái að gifta sig í kirkju. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar IMG Gallup.

Um 13% telja að samkynhneigðir eigi ekki að fá að gifta sig, hvorki borgaralega né í kirkju. 18% telja að samkynhneigðir eigi aðeins að fá að gifta sig borgaralega, og 3% að þeir megi bara gifta sig í kirkju.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.