Hlaup í Markarfljóti

Gosiđ hófst í Eyjafjallajökli í nótt og er ţađ mun öflugra en gosiđ sem varđ á Fimmvörđuhálsi. Gossprungan norđur-suđur er um 2 km á lengd og eru ţrjú göt nú sjáanleg á jöklinum. Hlaup kom í Markarfljót í kjölfar gossins og voru skörđ rofin í varnargarđinn austan viđ ána til ađ reyna ađ vernda Markarfljótsbrúna.