Laugardagur, 25. september 2021

Tćkni & vísindi | mbl | 25.9 | 20:43

Gervitungladrónar taka strćtó milli stađa

Ein af þeim milljónum loftmynda sem Svarmi hefur aflað.

Gagnafyrirtćkiđ Svarmi hefur undanfarin ár unniđ ađ ţróun tćkni sem snýst um ađ skanna umhverfi međ drónum og gervitunglum. Ţannig nćr fyrirtćkiđ ađ afla gagna sem eru nákvćmari og ađgengilegri en ţau sem nást eingöngu međ hefđbundnum gervitunglum. Meiradhandler