Föstudagur, 13. september 2024

Tækni & vísindi | mbl | 13.9 | 16:33

Plánetan nötraði í níu daga

Hér hrundi heil fjallshlíð niður í Dickson-fjörðinn og olli...

Samstarf tæplega 70 vísindamanna í fimmtán löndum hefur nú varpað ljósi á tildrög þess að jörðin titraði í níu sólarhringa í september í fyrra eftir að 200 metra há flóðbylgja gekk stranda á milli grænlenskum firði í kjölfar þess er 25 milljóna rúmmetra bjarg hrundi í sjó fram vegna jökulbráðnunar. Meira

Tækni & vísindi | Morgunblaðið | 13.9 | 7:32

Eitt risastökk fyrir geimtúrisma?

Jard Isaacman sést hér stíga út úr geimfarinu á...

SpaceX-geimferðafyrirtækið náði merkum áfanga í gær, en þá fór áhöfn á vegum fyrirtækisins í fyrstu geimgönguna sem „einkaaðilar“ hafa farið í, þ.e.a.s. fólk sem ekki var sérþjálfað sem geimfarar á vegum geimferðaþjóðar. Meira



dhandler