21. janúar, 2007
Guðmundur S.Th. Guðmundsson

Guđmundur S.Th. Guđmundsson

Guđmundur S.Th. Guđmundsson, síldar- og fiskmatsmađur, fćddist á Siglufirđi 1. maí 1920. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. janúar 2007. Foreldrar hans voru Guđmundur Friđrik Guđmundsson, f. á Siglufirđi. 6.10. 1899, d. 30.1. 1974, og Kristín Árnadóttir, f. á Sörlastöđum í Seyđisfirđi 1.6. 1893, d. 31.10. 1955. Alsystkini Guđmundar voru: a) Ţorbjörg, f. 4.1. 1917, d. 6.7. 1993, b) Ingólfur, f. 15.8. 1923, d. 12.5. 1999, c) Kristín, f. 20.9. 1925, d. 2.3. 1998, d) Friđrik, f. 3.10. 1928, d. 20.9. 1973, e) stúlka, f. 28.4. 1932, lést sama dag, og f) Steingrímur, f. 19.5. 1935, d. 31.7. 2004. Systir Guđmundar sammćđra var Hulda, f. 14.11. 1911, d. 6.3. 1930, og systir hans samfeđra er Guđrún Arnórs, f. 9.7. 1933.

Guđmundur var ţríkvćntur: 1) Hanna Stefánsdóttir, f. 2.8. 1920. Börn ţeirra eru: a) Stefán Jónas, f. 10.3. 1945, b) Guđmundur Ómar, f. 29.7. 1946, og c) Haraldur Huginn, f. 8.9. 1949. 2) Svala Gunnarsdóttir, f. 11.5. 1935, börn ţeirra eru: a) Sigríđur Kristín, f. 5.9. 1957, og b) Gunnar Örn, f. 7.10. 1958. Eftirlifandi maki er Edda Guđbjörg Sveinsdóttir, f. 14.3. 1950. Afabörnin eru 16, langafabörnin 14 og 1 langalangafabarn.

Guđmundur ólst upp á Siglufirđi fram á unglingsár. Skíđaíţróttin heillađi hann ungan ţar sem hann gerđist fjölhćfur afreksmađur, fyrst í göngu og skíđastökki og síđar einnig í alpagreinum. Guđmundur varđ Íslandsmeistari í 15–18 km göngu, stökki, svigi og norrćnni tvíkeppni og hlaut sćmdarheitiđ Skíđakóngur Íslands fjórum sinnum. Hann ferđađist víđa um land og tók ţátt í skíđakeppnum, stundađi skíđakennslu og barđist fyrir bćttri ađstöđu skíđamanna. Einnig keppti hann í bruni, svigi og alpatvíkeppni fyrir hönd Íslands á fyrstu Ólympíuleikunum eftir stríđ í St. Moritz 1948. Guđmundur stundađi ýmis störf. Hann var verkamađur, bóndi, og leigubílstjóri á Akureyri og í Keflavík. Á 7. áratugnum lćrđi hann síldar- og fiskimat og starfađi viđ ţađ víđa um land en ţó lengst á Höfn í Hornafirđi ţar sem hann lauk starfsćvi sinni.

Útför Guđmundar var gerđ í kyrrţey frá Hafnarkirkju 20. janúar.