Lántaka möguleg til að fjármagna borgaralaun

Hall­dóra Mo­gensen, þing­flokks­formaður Pírata, seg­ir að rík­is­sjóður geti tekið lán til að koma á borg­ara­laun­um í fyll­ingu tím­ans. Pírat­ar leggja til í kosn­inga­stefnu­skrá sinni að á kom­andi kjör­tíma­bili verði tek­in fyrstu skref­in í átt til borg­ara­launa eða skil­yrðis­lausr­ar grunn­fram­færslu. Þetta kem­ur fram í ýt­ar­legu ­viðtali í Dag­mál­um þar sem Halldóra ræðir við þá Stefán Einar Stefánsson og Andrés Magnússon um stefnu Pírata.

Til baka á forsíðu Dagmáls »