Nýtt íslenskt upprunamerki matvara og blóma kynnt í Hörpunni

Nýtt íslenskt upprunamerki matvara og blóma kynnt í Hörpunni

Kaupa Í körfu

Hnoss Íslenskt Svandís Svavarsdóttir tók þátt í kynningu á nýju íslensku upprunamerki fyrir matvæli og blóm. Kynningin fór fram í veitingastaðnum Hnossi í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu við Reykjavíkurhöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar