Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur

Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur

Kaupa Í körfu

Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur Í það minnsta er markmið mitt með þessari bók ekki eingöngu það að miðla ákveðnum sögulegum fróðleik og halda til haga sagnfræðilegum heimildum, heldur ekki síður að vekja lesandann til umhugsunar um hvernig við höfum staðið að skipan byggðar í þéttbýli í gegnum tíðina, hvar við stöndum í dag og hvernig getum bætt skipulagsgerðina til framtíðar,“ segir Haraldur Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar