Reykjavíkurhöfn/Óðinn

Reykjavíkurhöfn/Óðinn

Kaupa Í körfu

úr safni aftan á myndinni stendur Skip varðskip ág. 1968. 40 ár frá því Óðinn kom til landsins Heill á húfi úr hverri raun. FJÖRUTÍU ár eru í dag liðin frá því að varðskipið Óðinn sigldi til hafnar í Reykjavík í fyrsta sinn. Skipið, sem er elst þeirra varðskipa sem nú eru í notkun, hefur marga hildina háð á Íslandsmiðum, m.a. MYNDATEXTI: Skipverjar á Óðni festa landfestar í gærmorgun. Í dag eru liðin 40 ár frá því landfestar skipsins voru festar í fyrsta sinn í Reykjavíkurhöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar