Snjómokstur

Snjómokstur

Kaupa Í körfu

Snjórinn leggst yfir þar sem honum sýnist og rétt eins og Umferðarráð minnir ökumenn á að skafa rúður og ljós á bílum sínum þarf einnig að vinna svipuð verk á flugvélum. Þar eru fletir stórir og því veitir ekki af að hafa myndarlega snjósköfu og sóp til verksins eins og þessi maður beitir á myndinni, sem tekin er á Reykjavíkurflugvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar