Gert við Ísland

Gert við Ísland

Kaupa Í körfu

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á viðhaldsvinnu við Íslandslíkanið, sem staðsett hefur verið í Ráðhúsi Reykjavíkur frá árinu 1992. Þeir Sigurður Halldórsson og Eggert Sigurðsson, starfsmenn Módelsmíði ehf., hafa síðastliðinn mánuð unnið við að lagfæra fjöll, jökla og sjó líkansins. Myndatexti: Verið er að fríska upp á Íslandslíkanið í Ráðhúsinu, en gert er ráð fyrir því að verkinu ljúki í lok vikunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar