Grótta/KR - ÍBV 25:27

Grótta/KR - ÍBV 25:27

Kaupa Í körfu

Amela Hegic fékk óblíðar móttökur hjá vörn Gróttu/KR. Ágústa Edda Björnsdóttir og Eva Björk Hlöðversdóttir búast til varnar en Alla Gorkorian lét það ekki duga og stökk á Amelu, sem rotaðist. Alla fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir vikið og Amela hvíldi sig í mínútu til að ná áttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar