Heilsuátak

Heilsuátak

Kaupa Í körfu

HEILSA| Starfsmenn Íslandspósts púla og svitna í þágu heilsueflingar Ríflega 400 starfsmenn Íslandspósts vonast til að losa sig við 700 kíló á fimm mánuðum og styrkja sig síðan á alla kanta. MYNDATEXTI: Æfingaáætlun og mælingar: Allir þátttakendur setja sér skýr og ákveðin markmið og ofurkapp er lagt á fjölbreytta og markvissa hreyfingu, sem felst í nákvæmri æfingaáætlun og mælanlegum árangri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar