Egill Árnason - Baðgallerí

Egill Árnason - Baðgallerí

Kaupa Í körfu

Egill Árnason hf., Ármúla 8, hefur opnað nýja deild sem sérhæfir sig í baðherbergis- og hreinlætistækjum. Deildin hefur hlotið nafnið Baðgallerí. Boðið verður upp á ítalskar og þýskar vörur sem þekktar eru fyrir framsækna hönnun. Illugi Björnsson, deildarstjóri Baðgallerís, segir að nútímalífshættir geri kröfu um fallega hönnun og gæði, ekki síður á baðherbergjum en í öðrum vistarverum, og er þessi nýja deild Egils Árnasonar hf. svar við þeirri kröfu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar