Gríman

Gríman

Kaupa Í körfu

Íslensku leiklistarverðlaunin afhent ÞAÐ VERÐUR mikið um dýrðir í kvöld þegar íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman, verða afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Íslensk leiklistarverðlaunahátíð var endurvakin í fyrra, þegar Gríman var veitt í fyrsta skiptið. MYNDATEXTI: María Ellingsen verður kynnir á Grímuverðlaunahátíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar