Sumarkjólar

Sumarkjólar

Kaupa Í körfu

*EDDA SVERRISDÓTTIR SPURÐ hvaða sögu sumarkjóllinn hennar eigi sér, upplýsir Edda, í kjólabúðinni Flex, að hann sé nýr. "Ég er svo nýjungagjörn. Sumt sem ég á er gjaldgengt frá ári til árs en þessi er nýr, voða gaman, hann er ofsalega þægilegur; úr teygjuefni og má... MYNDATEXTI: Edda Sverrisdóttir: Vill klæðast fötum sem eru bæði litsterk og kvenleg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar