Á leið út af fundi - Ráðherrabústaðurinn

Á leið út af fundi - Ráðherrabústaðurinn

Kaupa Í körfu

Fundur í Ráðherrabústaðnum kl 17:30 -með aðilum vinnumarkaðarins ásamt sveitarfélögum landsins til að fara yfir stöðuna varðandi samninga á almennum vinnumarkaði Formaður VR segir vaxtahækkun Seðlabankans mjög eldfimt útspil Kjaraviðræður í fullan gann Framkvæmdastjóri SA segir samhljóm um að viðræður hverfist fyrst og fremst um húsnæðismál - Stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær er harðlega gagnrýnd á almenna vinnumarkaðinum. Í yfirlýsingu miðstjórnar ASÍ í gær segir að hún muni ekki auðvelda að sátt náist í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. „Þetta eru ískaldar kveðjur frá Seðlabankanum inn í kjaraveturinn þar sem það er alveg klár krafa hreyfingarinnar að vextir lækki og að böndum verði komið á verðtrygginguna,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR Bjarni Benediktsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar