Slys við Hafnarfjarðarveg

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slys við Hafnarfjarðarveg

Kaupa Í körfu

BIFREIÐ steyptist yfir vegrið á brúnni yfir Kársnesbraut í Kópavogi eftir árekstur við aðra fólksbifreið um hádegi í gær. Bíllinn rann því næst niður brekku og staðnæmdist loks á göngustíg um 5-6 metrum neðar. Eldur kviknaði í bifreiðinni sem var fljótlega slökktur af vegfaranda. Þrennt var flutt á slysadeild en meisli reyndust minniháttar. MYNDATEXTI: Bifreiðin kastaðist upp á vegrið og hafnaði á göngustíg um 6 m neðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar